Skylt efni

búfjárkyn

Norræn búfjárkyn búa yfir erfðafjölbreytni, hreysti og markaðstækifærum
Á faglegum nótum 3. júní 2021

Norræn búfjárkyn búa yfir erfðafjölbreytni, hreysti og markaðstækifærum

Eftirfarandi grein er rituð af Mervi Honkatukia, forstöðumanni húsdýradeildar NordGen. Umfjöll­unin miðast við gömul kúakyn á Norðurlöndum. Íslenska kúakynið fellur einnig í þennan flokk en er jafnframt virkt framleiðslukyn sem er ekki raunin um önnur gömul landkyn.

Mannýgt nautgripakyn kennt við nasista
Fréttir 7. janúar 2015

Mannýgt nautgripakyn kennt við nasista

Fyrir nokkrum árum flutti bóndi í Devon á Bretlandseyjum inn nokkra gripi af evrópsku kúakyni sem kallast Heck. Gripirnir þykja einstaklega mannýgir og hefur bóndinn neyðst til að fækka í stofninum.