Stórmerkilegt álit umboðsmanns
Á vef umboðsmanns Alþingis var nýlega birt mjög áhugavert og vel rökstutt álit hans þar sem túlkun innviðaráðuneytisins, sem birtist í leiðbeiningum frá 2. júní 2021, er hafnað og hún ekki talin samrýmast lögum.
Á vef umboðsmanns Alþingis var nýlega birt mjög áhugavert og vel rökstutt álit hans þar sem túlkun innviðaráðuneytisins, sem birtist í leiðbeiningum frá 2. júní 2021, er hafnað og hún ekki talin samrýmast lögum.
Nýjar matarvenjur og sívaxandi áhersla á breyttar framleiðsluaðferðir, m.a. í landbúnaði, hafa talsvert verið til umræðu síðustu misserin. Það er þó skoðun fjölmargra að við þurfum að breyta mataræði okkar til að bjarga jörðinni. Við sjáum t.a.m. á stundum mikla neikvæðni í garð landbúnaðar, þá sérstaklega búfjárhalds, sem beinist einna helst að kj...