Skylt efni

búfé.

Íslensku kúalitirnir eru mikil verðmæti
Á faglegum nótum 6. janúar 2015

Íslensku kúalitirnir eru mikil verðmæti

Kýrnar eru þau húsdýr sem Íslendingar hafa lengi og vel lifað á, enda hefur þeim verið ætlað fóður fremur en öðrum skepnum frá alda öðli. Sjaldan er getið um kúafelli nema í móðuharðindunum og kýrnar hafa þolað súrt og sætt með íbúum landsins í meira en þúsund ár.