Skylt efni

breskir bændur

Bretar bera meiri virðingu fyrir bændum en nokkur önnur þjóð
Fréttir 19. mars 2021

Bretar bera meiri virðingu fyrir bændum en nokkur önnur þjóð

Bændur eru meira metnir af breskum almenningi en í nokkru öðru landi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar. Um 47% Breta yrðu ánægðir ef barn þeirra gerðist bóndi.

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi
Fréttir 6. desember 2018

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi

Breskir bændur hafna alfarið hugmyndum veganfólks um að 14% skattur verði lagður á rautt kjöt og 79% skattur á unnar kjötvörur af heilsufarsástæðum. Er þetta talin enn ein birtingarmynd þess að öfgasinnar í röðum veganfólks vilji þvinga sínar neysluvenjur upp á alla aðra.