„Byrjaði náttúrlega á að kaupa traktor“
Hjónin Bergvin Jóhannsson og Sigurlaug Anna Eggertsdóttir eru með reynslumestu kartöflu- bændum landsins en þau hafa stundað slíka ræktun í sextíu ár. Bergvin er viðmælandi Pálma Jónassonar í verkefninu Brautryðjendur garðyrkjunnar.


