Skylt efni

bragðörkin

Sauðkindin, forystufé og landnámshænan um borð í Bragðörk Slow Food
Fréttir 17. nóvember 2015

Sauðkindin, forystufé og landnámshænan um borð í Bragðörk Slow Food

Stofnun Slow Food um líffræðilegan fjölbreytileika hefur samþykkt umsóknir Slow Food Reykjavík um skráningu á íslensku búfjárkynjunum sauðkindinni, forystufé og landnámshænunni um borð í Bragðörkina (Ark of Taste).