Skylt efni

bómull

Bómullarinnar blóði drifna slóð
Fréttir 12. mars 2015

Bómullarinnar blóði drifna slóð

Af öllum nytjaplöntum mannkyns sem ekki er nýtt til matar er bómull þeirra mikilvægust. Stór hluti mannkyns notar bómull á hverjum degi og víða um heim klæðist fólk buxum, kjólum, bolum og skyrtum sem ofnar eru úr bómull og sefur í bómullarrúmfötum. Engin planta í veröldinni hefur valdið jafn miklum þjáningum og dauða jafnmargra í gegnum aldirnar ...