Áframhaldandi stuðningur við bokashi-verkefnið
Sauðfjárbændurnir á Magnússkógum 3 í Dölum hafa frá síðasta sumri verið með tilraunaverkefni í gangi sem felst í því að búa til jarðvegsbæti úr lífrænum úrgangi sem fellur til á bænum og fengu nýlega viðbótarstyrk til að kanna áhrif hans á ræktarlöndin næsta sumar.





