Skylt efni

blóðtaka úr fylfullum hryssum

Fylgst með blóðtökum
Fréttir 25. ágúst 2022

Fylgst með blóðtökum

Tímabil blóðtöku úr fylfullum hryssum stendur nú yfir og fékk Bændablaðið að vera við tvær slíkar á dögunum.

Opið bréf um blóðmerahald
Skoðun 25. janúar 2022

Opið bréf um blóðmerahald

Með þessari greinargerð viljum við taka afstöðu til ákveðinna grundvallaratriða varðandi blóðmerahald á Íslandi. Við beinum sérstaklega sjónum okkar að blóðmagninu sem tekið er úr hryssunum, en það fer langt fram úr þeim reglugerðum um blóðtöku sem gilda í Sviss, Þýskalandi og Bandaríkjunum.

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis
Lesendarýni 24. janúar 2022

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis

Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum hefur verið ansi mikið til umræðu að undanförnu og hefur sú umræða frekar byggst á æsifréttum en traustum upplýsingum. Árið 1982 birtu þeir Eggert Gunnarsson og Þorsteinn Ólafsson niðurstöður rannsóknarinnar „Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum til lyfjaframleiðslu“, sem þeir unnu við Tilraunastöð Háskólans í meinafræðum...

Starfshópur fjallar um blóðtöku á fylfullum hryssum
Fréttir 3. janúar 2022

Starfshópur fjallar um blóðtöku á fylfullum hryssum

Starfshópur tekur til starfa á næstu dögum sem Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipaði til að fjalla um blóðtöku á fylfullum hryssum. Hópnum er ætlað að skoða starfsemina, regluverkið og eftirlitið í kringum blóðtökuna.