Skylt efni

Birki Landgræðslan Þjórsárdalur Áslákstungur

Björgun birkiskóganna í Áslákstungu
Líf og starf 3. ágúst 2021

Björgun birkiskóganna í Áslákstungu

Í Áslákstungum í Þjórsárdal má enn finna allstórar birkitorfur. Talið er að það birkiafbrigði sem þar vex sé það sem óx í dalnum við landnám. Birkið hefur í langan tíma hörfað undan náttúruöflunum, skógarhöggi og beit.