Skylt efni

binding kolefnis

Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?
Lesendarýni 2. mars 2018

Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?

Mikið er rætt um loftslags­breytingar, hver sé sökudólgur og hvað sé hægt að gera. Á Íslandi hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist á síðustu árum því auk mikillar bílanotkunar hafa Íslendingar aukið losun með að aukinni stóriðju.

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi
Á faglegum nótum 23. febrúar 2018

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi

Þann 25. janúar skrifuðu undirritaðir grein í Bændablaðið sem bar heitið „hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi“. Í greininni ræddum við nokkra óvissuþætti í mati á losunartölum úr íslensku votlendi þar sem okkur þótti samfélagsumræðan einsleit og ganga út frá því að þarna lægi flest ljóst fyrir.

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi
Á faglegum nótum 1. febrúar 2018

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi

Losun á koltvísýringi við framræslu og endurheimt votlendis hefur mikið verið til umræðu undanfarið og drög að áætlun um endurheimt í stórum stíl verið kynnt. Er hún hugsuð sem liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda gegn losun gróðurhúsalofttegunda.