Skylt efni

bílar

Bílaframleiðendur kaupa þvottavélar í stórum stíl til að fá íhluti í nýja bíla
Fréttir 3. maí 2022

Bílaframleiðendur kaupa þvottavélar í stórum stíl til að fá íhluti í nýja bíla

Bílaframleiðendur og framleið­endur margvíslegra iðnaðartækja hafa verið að kaupa nýjar og not­aðar þvottavélar í stórum stíl að undanförnu. Ástæðan er skortur á tölvustýringum og hálfleiðurum sem notaðir eru í bíla.

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu
Fréttir 2. apríl 2019

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu

Meðan flestir bílafram­leið­endur virðast leggja höfuð­áherslu á að bjóða upp á rafbíla með endur­hlaðanlegum lithiumion rafhlöðum sem valkost við bensín- og dísilbíla, þá leggur Hyundai nú aukna áherslu á vetnisknúna rafbíla. Hefur þýski bíla­framleiðandinn Audi einnig tekið upp samvinnu við Hyundai um vetnisbíla­væðinguna.

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum
Fréttir 3. janúar 2019

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum

Tvær stofnanir í Ísrael hafa nú tekið upp samvinnu við að finna betri lausn á notkun vetnis sem orkugjafa í ökutæki en hingað til hefur verið mögulegt. Er sú lausn talin muni verða lykillinn að því að maðurinn verði ekki lengur háður notkun jarðefnaeldsneytis.

Stokkið á skyndilausnir í samgöngumálum sem þykja vænlegar til vinsælda
Fréttaskýring 28. maí 2018

Stokkið á skyndilausnir í samgöngumálum sem þykja vænlegar til vinsælda

Áhrifafólk í pólitík og efnahags­umræðunni hefur verið gjarnt á að stökkva á misvísandi hugmyndir í umhverfismálum sem það telur vera vænlegar til vinsælda. Þegar grannt er skoðað eru það svo oftast lausnir sem keyrðar eru áfram af grímulausum peningahagsmunum fremur en skynsemi.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi