Skylt efni

Bifröst

Nemendur hafa nú aðgang að „gervigreindum” einkakennara
Fréttir 30. júní 2021

Nemendur hafa nú aðgang að „gervigreindum” einkakennara

Háskólinn á Bifröst hefur samið við íslenska sprotafyrirtækið Atlas Primer ehf. um að bjóða nemendum aðgang að „gervi­greind­um“ einkakennara sem skilur talað mál og getur rætt við nem­endur um námsefnið.

Búseta á Bifröst
Líf og starf 13. ágúst 2020

Búseta á Bifröst

Löng hefð er fyrir skólastarfi á Bifröst í Borgarfirði en sögu þess má rekja allt aftur til ársins 1955 þegar Samvinnuskólinn var fluttur að Hreðavatni. Árið 1988 hóf skólinn að bjóða upp á nám á háskóla­stigi og brátt hófst mikil uppbygging á staðnum, mikið var byggt og nemendur skólans bjuggu víða um Borgarfjörð.

Byggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar
Fréttir 22. júní 2020

Byggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu Minja­stofnunar Íslands, ákveðið að friðlýsa elsta hluta skólabygginga Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði.