Skylt efni

beitarstjórnun mjólkurkúa

Beit er góð – 2
Á faglegum nótum 29. maí 2017

Beit er góð – 2

Aðstæður til beitar eru mismunandi og því hentar ekki sama skipulag öllum.

Beit er list – skipulag
Á faglegum nótum 16. maí 2017

Beit er list – skipulag

Kýrskýrir kúabændur gera sér grein fyrir að til þess að nýta beitina sem best er nauðsynlegt að skipulag sé í lagi. Þar kemur inn í afkastageta beitarsvæða, meðferð þeirra, gönguleiðir og vegalengdir frá fjósinu.

Góð beitarstjórnun mjólkurkúa er vandasöm
Á faglegum nótum 19. júní 2015

Góð beitarstjórnun mjólkurkúa er vandasöm

Með góðri stjórn beitar má draga nokkuð úr fóðurkostnaði mjólkurkúa, en það er að sjálfsögðu háð því að dregið sé úr fóðurgjöfinni á sama tíma. Í Danmörku, þar sem beitartímabilið er reyndar töluvert lengra en hér á landi, geta bændur sparað allt að 20 þúsund krónum á árskúna sé rétt staðið að beitarstjórninni.