Skylt efni

Barbara Abdeni Massaad

Súpa fyrir Sýrland
Fréttir 11. janúar 2017

Súpa fyrir Sýrland

Barbara Abdeni Massaad er líbönsk hugsjónakona, formaður Slow Food-deildarinnar í heimalandi sínu og höfundur bókarinnar Súpa fyrir Sýrland, sem gefin var út fyrir rúmu ári. Tilgangur bókaútgáfunnar er að leggja hjálparstarfi Sameinuðu þjóðanna lið í því að sjá stríðshrjáðu flóttafólki frá Sýrlandi fyrir matarnauðsynjum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f