Skylt efni

Báran

Áhersla á staðbundið hráefni
Líf og starf 20. desember 2016

Áhersla á staðbundið hráefni

Báran er notalegt veitingahús og bar á Þórshöfn sem leggur áherslu á staðbundið hráefni til matargerðar. Eigandi Bárunnar er Bandaríkjamaður sem hefur trú á Langanesbyggð sem ferðamannastað og ætlar að opna gistiheimili þar á næsta ári.

Bændasamtökin og Starfsgreinasambandið taka höndum saman um úrbætur
Fréttir 2. maí 2016

Bændasamtökin og Starfsgreinasambandið taka höndum saman um úrbætur

Stórlega hefur færst í vöxt að hingað til lands komi ungt fólk til að ferðast og skoða landið í nokkrar vikur eða mánuði. Algengt er að fólkið fjármagni veru sína hér með því að bjóða fram starfskrafta sína sem sjálfboðaliðar í sveit gegn fæði og húsnæði.