Skylt efni

Bára Eyfjörð Heimisdóttir.

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu
Fréttir 11. apríl 2017

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu

Norðlenska er kjötvinnslufyrirtæki í eigu bænda. Fyrirtækið rekur tvær kjötvinnslur og þrjú sláturhús. Slátrað er nautgripum, svínum og sauðfé hjá Norðlenska og eingöngu eru unnar afurðir úr þessum dýrategundum.