Skylt efni

bankakreppa

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu
Fréttir 29. apríl 2019

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu

Mikill ótti er nú meðal fjárfesta og stjórnmálamanna í Evrópu við að skuldastaða banka og ítalska ríkisins kunni að leiða til nýrrar bankakreppu. Fréttaveitan Bloomberg segir að fátt sé meira rætt í fjármálageiranum um þessar mundir.

Tuttugu milljarða evra ekki taldar duga
Fréttir 8. febrúar 2017

Tuttugu milljarða evra ekki taldar duga

Ríkisstjórn Ítalíu samþykkti rétt fyrir jól að veita sem nemur yfir 20 milljörðum evra af almannafé til að bjarga bönkum landsins frá falli. Þetta samsvarar nærri 2.380 milljörðum íslenskra króna.