Skylt efni

Bakkaflói

Efling byggðar við Bakkaflóa
Fréttir 20. desember 2018

Efling byggðar við Bakkaflóa

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur samgöngu- og sveitar­stjórn­ar­áðherra um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Til­lögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um málefni byggðarinnar. Í nefndinni sátu fulltrúar fimm ráðuneyta.