Skylt efni

bændur

Bændur eru þúsundþjalasmiðir
Fréttir 29. ágúst 2016

Bændur eru þúsundþjalasmiðir

Íslenskir bændur eru þúsundþjalasmiðir og afar fjölhæfir í vinnu, samkvæmt nýrri úttekt Arion banka. Virðist afkoma bænda knýja þá til að skjóta fleiri stoðum undir rekstur sinna heimila en almennt gerist. Mikill fjöldi býla byggja því á tekjuöflun eftir öðrum leiðum en beinlínis af landbúnaði.

Átök milli bænda og lögreglu í Brussel