Skylt efni

Bænder

Sumarskjálftinn
Líf og starf 19. ágúst 2024

Sumarskjálftinn

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins, nú fyrir sumarfrí starfsmanna, slógum við á létta strengi og ákváðum að setja upp einhvers konar stefnumótasíðu hér á blaðsíðu sjö.

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, kæru landsmenn, er hnarreist úrval af einhleypum bændum landsins. Aldursbilið er afar breitt, eða frá sautján til sextíu og fimm ára og næsta víst að hvert um sig hafi væna mannkosti til að bera – og jafnvel smá heimanmund í formi jarðar og bústofns.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f