Skylt efni

Bændaskólinn á Hvanneyri

Magnús Óskarsson látinn
Skoðun 15. janúar 2020

Magnús Óskarsson látinn

„…að starfa en heimta ekki, að mega sín mikils án þess að láta til sín taka – það er æðsta dyggðin“ segir Lao-tse í Bókinni um veginn. Orðin koma mér í hug þegar ég að beiðni blaðsins minnist Magnúsar Óskarssonar frá Hvanneyri er lést 28. desember sl., kominn á hálft 93. ár.