Skylt efni

Ávaxtatrjáarækt

Mannekla og launatap
Fréttir 10. nóvember 2016

Mannekla og launatap

Á hverju ári hefur fjöldi farandverkamanna frá Austur-Evrópu flykkst til Evrópu til að vinna tímabundið við landbúnaðarstörf. Meðal þessara starfa er að tína epli og safna humal á sunnanverðum Bretlandseyjum.

Uppskerubrestur blastir við ávaxtabændum í Noregi
Fréttir 4. ágúst 2015

Uppskerubrestur blastir við ávaxtabændum í Noregi

Ávaxtabændur í Vestur-Noregi sjá fram á mikinn uppskerubrest á þessu ári vegna þess hversu kalt vorið var og einnig framan af sumri en ásamt því voru miklar rigningar.