Skylt efni

avakadó

Avókat, avóköt – lárpera, sigurpungur, smjöraldin?
Á faglegum nótum 30. janúar 2015

Avókat, avóköt – lárpera, sigurpungur, smjöraldin?

Fyrstu kynni sem Evrópumenn höfðu af avókatávextinum var á fyrstu áratugum eftir landtöku Spánverja í Mexíkó. Spænski landkönnuðurinn og sæfarinn Fernández de Enciso getur þeirra í samantekt um ferðir sínar um löndin við Karíbahaf. Sú samantekt var prentuð og gefin út árið 1519.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f