Skylt efni

Austur-Húnavatnssýsla

Kosið um sameiningu í Austur- Húnavatnssýslu 5. júní
Fréttir 18. mars 2021

Kosið um sameiningu í Austur- Húnavatnssýslu 5. júní

Sveitarstjórnir Húnavatnshrepps og Skagabyggðar hafa samþykkt tillögu sameiningarnefndar Austur-Húnavatnssýslu um að sveitarfélögin fjögur í sýslunni hefji formlegar sameiningarviðræður.