Skylt efni

Austfjarðahólf. Matvælastofnun

Fyrsta tilfelli garnaveiki í Austfjarðahólfi í 30 ár
Fréttir 11. desember 2018

Fyrsta tilfelli garnaveiki í Austfjarðahólfi í 30 ár

Garnaveiki hefur greinst í sauðfé á búinu Þrándarstöðum á Fljótsdalshéraði. Þrándarstaðir eru í Austfjarðahólfi, í hólfinu var garnaveiki á árum áður en ekki hefur verið staðfest garnaveiki í hólfinu í rúm 30 ár. Síðasta staðfesta tilvikið var á Ásgeirsstöðum, Fljótsdalshéraði árið 1986.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f