Samvinnufélögin og félagshagkerfið 2025
Sú ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna að helga 2025 sem alþjóðaár samvinnufélaga, í annað sinn á þessari öld, á rætur sínar í mikilvægi samvinnufélaga í fátækum ríkjum á þróunarbraut.
Sú ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna að helga 2025 sem alþjóðaár samvinnufélaga, í annað sinn á þessari öld, á rætur sínar í mikilvægi samvinnufélaga í fátækum ríkjum á þróunarbraut.