Skylt efni

Arnar Árnason

Vilja viðhalda kvótakerfinu og hræðast ekki erlenda samkeppni
Fréttir 10. apríl 2018

Vilja viðhalda kvótakerfinu og hræðast ekki erlenda samkeppni

Kúabændur vilja viðhalda framleiðslustýringu í mjólkurframleiðslu og hræðast ekki innflutning séu samkeppnisaðstæður þeirra sambærilegar við erlenda framleiðendur.

Arnar Árnason kjörinn formaður Landssambands kúabænda
Líf og starf 18. apríl 2016

Arnar Árnason kjörinn formaður Landssambands kúabænda

Arnar Árnason, bóndi á Hrana­stöðum í Eyjafirði, var kjörinn formaður Landssambands kúabænda á aðalfundi sambandsins 1. apríl síðastliðinn. Hann hlakkar til að takast á við væntanleg verkefni og segist ekki eiga von á öðru en að þau verði spennandi og skemmtileg.