Erfðaframfarir með nýju erfðaefni af Angus – fyrsti hluti
Nú þegar fyrstu Angus-kálfarnir á Stóra-Ármóti eru að nálgast hálfsárs aldurinn er rétt að minna holdakúabændur á mikilvægi þess að nýta þetta nýja erfðaefni á sem bestan hátt.
Nú þegar fyrstu Angus-kálfarnir á Stóra-Ármóti eru að nálgast hálfsárs aldurinn er rétt að minna holdakúabændur á mikilvægi þess að nýta þetta nýja erfðaefni á sem bestan hátt.
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Angus-kynið er það sem kallað er „ekstensiv rase“; harðgerðir gripir sem henta vel þar sem búskapurinn byggir á nýtingu beitar og gróffóðurs.