Skylt efni

Angus

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024
Á faglegum nótum 7. júlí 2025

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024

Í fyrra fæddist sjöundi árgangur Angus-holdagripa á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti. Hér á eftir fer kynning á þeim nautum sem fæddust á árinu 2024. Þessir gripir eru tilkomnir með sæðingu hreinræktaðra Anguskúa með innfluttu sæði úr Laurens av Krogedal NO74075, Manitu av Høystad NO74081 og Hovin Milorg NO74080 auk þess sem eitt þeirr...

Tilboð óskast
Á faglegum nótum 27. júní 2023

Tilboð óskast

Sæðistaka er að hefjast úr þeim nautum sem fæddust sumarið 2022 en ekki verður tekið sæði úr þeim öllum. Nautin og kvígurnar eru gæf og meðfærileg. Þau eru boðin til sölu og er lýsing á þeim á heimasíðu Búnaðarsambandsins og á næstu síðum Bændablaðsins. Nautin sem sæði verður tekið úr verða ekki afhent nýjum eigendum sínum fyrr en nægjanlegu magni ...

Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 26. júní 2023

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus-hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur.

Erfðaframfarir með nýju erfðaefni af Angus – fyrsti hluti
Á faglegum nótum 6. mars 2019

Erfðaframfarir með nýju erfðaefni af Angus – fyrsti hluti

Nú þegar fyrstu Angus-kálfarnir á Stóra-Ármóti eru að nálgast hálfsárs aldurinn er rétt að minna holdakúabændur á mikilvægi þess að nýta þetta nýja erfðaefni á sem bestan hátt.

Val á nautum vegna innflutnings á fóstur­vísum úr Angus-holdagripum frá Noregi
Á faglegum nótum 5. apríl 2017

Val á nautum vegna innflutnings á fóstur­vísum úr Angus-holdagripum frá Noregi

Á Stóra-Ármóti í Flóa eru fram­kvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holda­nautgripi í fullum gangi.

Angus – beitargripir með léttan burð og rómuð kjötgæði
Á faglegum nótum 5. apríl 2017

Angus – beitargripir með léttan burð og rómuð kjötgæði

Angus-kynið er það sem kallað er „ekstensiv rase“; harðgerðir gripir sem henta vel þar sem búskapurinn byggir á nýtingu beitar og gróffóðurs.