Skylt efni

Andesfjöll

Horfur á uppskerubresti hjá Quechua-­indíánum í Andesfjöllum
Fréttir 19. febrúar 2018

Horfur á uppskerubresti hjá Quechua-­indíánum í Andesfjöllum

Áhrif hlýnunar loftslags verða stöðugt meira áberandi. Vísindamenn umhverfisstofnunar Miami-háskóla hafa komist að því að áhrifanna gætir m.a. í minni kartöflu- og maísuppskeru hjá Quechua-indíánum sem lifa hátt í Andesfjöllunum í Perú.