Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu
Þegar tvær vikur eru til kosninga, sem haldnar verða 25. september næstkomandi, er baráttan að ná hámarki. Tíu flokkar eru í framboði að þessu sinni og í síðasta mánuði var öllum framboðum boðið að þiggja kynningu frá Bændasamtökunum og hlýða á áherslur samtakanna í aðdraganda kosninga.



-2.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)