Skylt efni

Áll

Hvetur bændur til álaveiða
Fréttir 20. október 2015

Hvetur bændur til álaveiða

Fisksölufyrirtækið North Atlantic ehf. á Ísafirði hefur stundað vinnslu og útflutning á ál til Japans. Áll þykir herramannsmatur og er orðinn mjög eftirsóttur en framboðið er mjög takmarkað.