Skylt efni

akurræktun jólatrjáa

Íslensk jólatrjáaræktun og -sala á framtíð fyrir sér
Fréttir 23. desember 2015

Íslensk jólatrjáaræktun og -sala á framtíð fyrir sér

Talið er að fyrir jólin muni seljast ríflega 40 þúsund jólatré á Íslandi. Undanfarin ár hefur aðeins um fjórðungur seldra jólatrjáa hér á landi verið úr íslenskri skógrækt.