Skylt efni

Ágúst Andrésson

Afkoman slök og óvissan of mikil
Fréttir 20. júlí 2018

Afkoman slök og óvissan of mikil

Ágúst Andrésson, forstöðumaður hjá Kjötafurðastöð KS, segir þá stöðu sem uppi er í sauðfjárræktinni gera að verkum að ekki sé sérstaklega áhugavert fyrir afurðastöðvar að bæta við sig nýjum innleggjendum, „einfaldlega vegna þess að afkoman hefur verið slök og óvissan of mikil,“ segir hann.