Skylt efni

Afurðasala

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal
Fréttir 19. nóvember 2015

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal

Samkvæmt nýjustu yfirlitstölum Búnaðarstofu hjá Bænda­samtökum Íslands var heildarkjötframleiðslan síðustu 12 mánuði tæplega 30 þúsund tonn og jókst um 2,1% milli ára.