Skylt efni

afurðahæsta kýrin

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús. kg múrinn í æviafurðum og varð þar með tíunda íslenska kýrin til að ná þeim merka áfanga. Þetta er töluvert afrek hjá kú af kyni þar sem meðalafurðir eru um 6.500 kg á ári og í raun á sama skala og þegar Holsteinkýr ná 200 þús. kg markinu.

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk
Líf og starf 31. janúar 2020

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk

Samkvæmt skýrsluhaldi Ráð­gjafar­miðstöðvar landbúnaðar­ins (RML), þá var kýrin Svana frá Flateyjar­búinu í sveitarfélaginu Hornafirði afurðahæst allra kúa á Íslandi 2019. Skilaði hún 14.345 kg afurðum til eigenda sinna og var jafnframt sú eina sem mjólkaði yfir 14 tonn á árinu.