Skylt efni

afnám tolla

Afnám tolla á fatnaði og skóm skilar sér ekki
Fréttir 10. maí 2016

Afnám tolla á fatnaði og skóm skilar sér ekki

Í upphafi árs voru tollar felldir niður af fatnaði og skóm. Samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytis átti afnámið að skila að meðaltali 13% verðlækkun til neytenda á þeim vörum sem áður báru tolla.