Skylt efni

Aflvélar

Ber hag bænda fyrir brjósti
Viðtal 24. apríl 2025

Ber hag bænda fyrir brjósti

Friðrik Ingi Friðriksson tók fyrir skemmstu við formannsembætti hjá Félagi atvinnurekenda (FA). Hann er eigandi fyrirtækjanna Aflvéla og Búvéla sem eru stórtæk í innflutningi og sölu á tækjabúnaði fyrir bændur. Bændur hafa oft verið gagnrýnir á orðræðu FA í fjölmiðlum, en Friðrik segir hagsmuni atvinnurekenda og bænda fara saman.

Tvö ólík fjórhjól frá Aflvélum
Fréttir 27. júlí 2021

Tvö ólík fjórhjól frá Aflvélum

Aflvélar Vesturhrauni 3 í Garðabæ flytur inn ýmis tól og tæki. Þar á meðal eru tvær tegundir fjórhjóla með dráttarvélaskráningu sem eru innsigluð á 55 km hámarkshraða.

Jötunn verður rekinn með nær óbreyttu sniði á Selfossi
Fréttir 24. apríl 2020

Jötunn verður rekinn með nær óbreyttu sniði á Selfossi

Fyrirtækið Aflvélar ehf. í Garða­bæ keyptu í byrjun apríl þrotabú Jötunn véla ehf. á Selfossi. Ráðgert er að halda þar uppi svipaðri starfsemi með órofinni þjónustu við landbúnaðinn og hafa margir af lykilstarfsmönnum í Jötni verið endurráðnir til fyrirtækisins.