Skylt efni

aflaverðmæti

Þrjú veiðarfæri með um 80% aflaverðmæta
Fréttir 18. maí 2018

Þrjú veiðarfæri með um 80% aflaverðmæta

Botntroll ber höfðuð og herðar yfir önnur veiðarfæri íslenskra skipa. Fiskur veiddur í trollið skilaði um 43% aflaverðmæta árið 2016. Línan, sem er í öðru sæti, nær því ekki einu sinni að vera hálfdrættingur á við trollið.