Skylt efni

aflamark

Gríðarleg fækkun skipa
Líf og starf 4. nóvember 2022

Gríðarleg fækkun skipa

Fiskiskipum og bátum með aflahlutdeild, sem gefur rétt til úthlutunar á kvóta, hefur fækkað gríðarlega síðustu tvo áratugi. Ástæðan er aðallega hagræðing og sameining aflaheimilda. Einnig hafa stærri og öflugri skip og bátar leyst önnur afkastaminni skip af hólmi. Mikill fjöldi kvótalausra báta er hins vegar gerður út á leigukvóta að einhverju mark...

Ráðlagt aflamark þorsks lækkað
Fréttir 23. júní 2022

Ráðlagt aflamark þorsks lækkað

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2022/2023 leggur til 6% lækkun á aflamarki þorsks og að ráðlagður heildarafli fari úr 222.373 í 208.844 tonn.