Skylt efni

Afkvæmarannsóknir sauðfjárrækt

Afkvæmarannsóknir bænda 2021
Á faglegum nótum 19. apríl 2022

Afkvæmarannsóknir bænda 2021

Haustið 2021 voru gerðar upp 70 afkvæmarannsóknir sem töldust styrkhæfar og í þeim voru 713 hrútar, þar af 432 veturgamlir. Umfangið er örlítið minna en haustið 2020 en þá voru búin 77. Hins vegar er þetta mjög svipað umfang og haustið 2019.

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt  2018
Á faglegum nótum 31. ágúst 2018

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt 2018

Til þess að efla þátttöku í afkvæm­a­rannsóknum á hrútum hefur fagráð í sauðfjárrækt ákveðið að hækka styrki til þessa verk­efnis. Gert er ráð fyrir að styrkur á hvern veturgamlan hrút í afkvæm­arannsókn hækki úr 3.500 kr. í 5.000 kr.

Afkvæmarannsóknir haustið 2015
Á faglegum nótum 22. febrúar 2016

Afkvæmarannsóknir haustið 2015

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt eiga sér býsna langa sögu hér á landi og hafa reynst ákaflega notadrjúgar í vali fyrir bættum skrokkgæðum.