Skylt efni

Afkvæmarannsóknir sauðfjárrækt

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt  2018
Fræðsluhornið 31. ágúst 2018

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt 2018

Til þess að efla þátttöku í afkvæm­a­rannsóknum á hrútum hefur fagráð í sauðfjárrækt ákveðið að hækka styrki til þessa verk­efnis. Gert er ráð fyrir að styrkur á hvern veturgamlan hrút í afkvæm­arannsókn hækki úr 3.500 kr. í 5.000 kr.

Afkvæmarannsóknir haustið 2015
Fræðsluhornið 22. febrúar 2016

Afkvæmarannsóknir haustið 2015

Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt eiga sér býsna langa sögu hér á landi og hafa reynst ákaflega notadrjúgar í vali fyrir bættum skrokkgæðum.