Skylt efni

æðarbændur

Misjöfn afkoma æðarbænda á landinu eftir sumarið
Fréttir 20. september 2019

Misjöfn afkoma æðarbænda á landinu eftir sumarið

Afkoma æðarbænda er misjöfn eftir sumarið, en náttúruöflin ráða talsverðu um hvort æðarkollan komi yfirleitt í varp.

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands
Í deiglunni 17. september 2019

Hálfrar aldar afmæli Æðarræktarfélags Íslands

Hálfrar aldar afmælisaðalfundur Æðarræktarfélags Íslands (ÆÍ) var haldinn 31. ágúst á Hótel Sögu, en félagið var stofnað 29. nóvember 1969.

Sveiflur í æðardúnstekju yfir landið
Fréttir 16. ágúst 2019

Sveiflur í æðardúnstekju yfir landið

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins var rætt við nokkra æðarbændur á Vestur­landi og Vestfjörðunum sem voru sammála um að draumaár hefði verið hjá þeim á sínu svæði. Sömu sögu er ekki hægt að segja af æðarbændum annars staðar á landinu...