Skylt efni

Aðalfundur Landssamtaka kúabænda 2017

Stefnumörkun í mjólkur- og nautakjötsframleiðslu
Fréttir 18. apríl 2017

Stefnumörkun í mjólkur- og nautakjötsframleiðslu

Á aðalfundi Landssambands kúabænda sem haldinn var á Akureyri nýverið var samþykkt ályktun þar sem því var beint til stjórnar LK að koma á fót vinnuhópi um stefnumörkun í mjólkurframleiðslu sem og um stefnumörkun í nautakjötsframleiðslu. Vinnuhóparnir verði settir saman í samvinnu við hagsmunaaðila.

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti
Fréttir 7. apríl 2017

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti tillögu þar sem þess er krafist að Alþingi standi vörð um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti, sem kveðið er á um í 10. gr. laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993.