Verðum að ná inn í samtökin 90% af framleiðendum, helst 100%
Arnar Árnason, formaður stjórnar Landssambands kúabænda, gerði félagsaðild að sambandinu að umtalsefni í skýrslu sinni á aðalfundi LK sem haldinn var á Akureyri nýverið.
Arnar Árnason, formaður stjórnar Landssambands kúabænda, gerði félagsaðild að sambandinu að umtalsefni í skýrslu sinni á aðalfundi LK sem haldinn var á Akureyri nýverið.