Skylt efni

Áburður úr mykju og jökulleir

Áburður úr mykju og jökulleir
Fréttir 29. október 2025

Áburður úr mykju og jökulleir

Stefán Þór Kristinson, efnaverkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu, er einn þeirra sem kom að verkefni sem snýr að þróun farvegs fyrir mykju sem fellur til í landeldi.