Skylt efni

áburðaráætlun

Sprotinn - jarðræktarráðgjöf RML
Fræðsluhornið 28. mars 2018

Sprotinn - jarðræktarráðgjöf RML

Ráðgjafarmiðstöð land-búnaðarins hefur undanfarin ár boðið upp á þjónustu- og ráðgjafarpakka í jarðrækt undir heitinu Sprotinn. Viðbrögð bænda hafa verið góð og hefur þeim sem nýta sér þennan pakka fjölgað jafnt og þétt. Í fyrra tóku rúmlega 40 býli þátt.