Skylt efni

1. deildin í hestaíþróttum

Innanhússmótaraðir aldrei verið vinsælli
Fréttir 8. febrúar 2024

Innanhússmótaraðir aldrei verið vinsælli

Keppnistímabilið í hestaíþróttum er hafið hérlendis. Vetrartímabilið einkennist af innanhússmótum og deildarkeppnum. Framboðið af mótum og hinum ýmsum deildum hefur aldrei verið meiri – núna í febrúar eru yfir tuttugu viðburðir á dagskrá.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f