Kolefnisskógrækt á villigötum
Lesendarýni 11. febrúar 2025

Kolefnisskógrækt á villigötum

Á samfélagsmiðlinum Vísi birtist umfjöllun um skógræktina á Þverá og í Saltvík í Suður- Þingeyjarsýslu þann 30. janúar sl. undir fyrirsögninni „Hvað næst, RÚV?“ Þar kvartar Hilmar Gunn- laugsson, einn af stofnendum og nú starfandi framkvæmdastjóri Yggdrasils Carbon, YGG, yfir nýlegri umfjöllun RÚV af umdeildri skógrækt nærri Húsavík.

Að gefnu tilefni
Lesendarýni 10. febrúar 2025

Að gefnu tilefni

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir þá félaga Baldur Helga Benjamínsson og Jón Viðar Jónmundsson þar sem þeir hvetja til aðgerða þegar í stað í því skyni að leggja af hið forneskjulega íslenska mjólkurkúakyn og hefja innflutning á nýjum og afkastameiri kúakynjum til eflingar á íslenskum kúabúskap og mjólkurframleiðslu til framtíða...

Lesendarýni 5. febrúar 2025

Ljótur er ég

Sykur skiptir öllu máli. Án hans væru einungis sykurlausir drykkir í boði og mig hryllir við tilhugsunina.

Lesendarýni 3. febrúar 2025

Fokskaðar á þökum

Á hverju ári koma ofsaveður hér á landi þar sem allt lauslegt, og sumt fast, tekst á loft til tjóns og skaða á eignum og fólki.

Lesendarýni 31. janúar 2025

Bláskelin er bjargvættur

Ein allra stærsta áskorun samtímans er hvernig hægt verður að mæta vaxandi þörf fyrir matvælaframleiðslu. Samhliða verður að finna leiðir til að koma í veg fyrir eyðileggingu vistkerfa.

Lesendarýni 30. janúar 2025

Raunhæfar leiðir til að efla nautgriparækt á Íslandi

Samkvæmt öllum tölulegum upplýsingum um afkomu íslenskra kúabænda sem lesa hefur mátt um hér á síðum Bændablaðsins, þá hefur þróun á kjörum þeirra verið afleit undanfarin ár. Frá forystumönnum bænda hafa tillögur til aðgerða verið mjög sparlegar. Mestmegnis hafa það verið lítt raunhæfar kröfur til ríkisvaldsins um aukin framlög þaðan. Það er kunnar...

Lesendarýni 29. janúar 2025

Aldarafmæli íslenskrar ylræktar 2024

Eitt hundrað ár eru síðan ylræktun sem atvinnugrein hófst á Íslandi og er hún nú ein af undirstöðum landbúnaðar hér á okkar kalda landi. Það er engan veginn sjálfgefið að ræktun í gróðurhúsum hafi náð þeim árangri sem raunin er.

Lesendarýni 16. janúar 2025

Leshópar – Jafningjafræðsla

Ein yngsta grein landbúnaðar hér á landi er skógrækt. Bændur vítt og breitt um landið, ásamt öðrum eigendum jarða, hafa verið duglegir að hefja skógrækt og eða skjólbeltarækt á jörðum sínum.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast a...

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f