Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti
Lesendabásinn 11. október 2021

Kröfur fjármálaráðherra í land á Vestfjörðum – 3. hluti

Í fyrsta hluta var fjallað um að þjóðlendulög eigi rætur að rekja til tveggja hæstaréttardóma um Landmannaafrétt, þar sem eignartilkall ríkisins til lands var ekki talið sannað en sagt að ríkið „geti í skjóli valdheimilda sinna sett reglur um meðferð og nýtingu landsvæðis þess, sem hér er um að ræða“. Einnig var fjallað um grundvallarreglu Jónsbóka...

Norska leiðin  er íslenskum  landbúnaði  mikilvæg
Lesendabásinn 4. október 2021

Norska leiðin er íslenskum landbúnaði mikilvæg

Ég hef látið setja upp norsku leiðina í skipuriti Noregs gagnvart landbúnaði og íslenskum bændum. Þá set ég fram hugmynd að skipuriti fyrir nýtt landbúnaðar- og matvælaráðuneyti í anda norsku leiðarinnar.

Lesendabásinn 23. september 2021

Að lifa með reisn

Ísland er ríkt land og hér á að vera best í heimi að búa, eldast og eiga gott ævikvöld. Því miður á það ekki við um alla þá sem eldri eru hér á landi.

Lesendabásinn 23. september 2021

Vörslumenn landsins: Bændur

Það sárnaði mörgum ummæli um að sauðfjárbúskapur væri hobbí en kannski eðlilegt að það virðist svo því starfið umlykur alla hans tilveru: Starfið er lífið sjálft. Það er enginn bóndi til án ástríðu. Þessi mikli áhugi og ástríða má þó ekki vera afsökun fyrir því að bæta ekki kjör bænda. Okkur stjórnmálamönnum ber skylda til þess að búa bændum betri ...

Lesendabásinn 23. september 2021

Það er best að kjósa XD

Í gegnum alla sögu Sjálfstæðis­flokksins hefur flokkurinn alltaf staðið með bændum. Á því verður engin breyting á minni vakt.

Lesendabásinn 23. september 2021

Bændur skipta sköpum fyrir framtíð okkar sem þjóðar

„Bóndi er bústólpi“ heyrði ég sagt sem barn og það leikur enginn vafi  á sannleiksgildi þessara orða því að íslenskur landbúnaður er ein af meginstoðum samfélagsins.

Lesendabásinn 23. september 2021

Miðflokkurinn og landbúnaðurinn

Fyrir u.þ.b. þremur mánuðum tók ég ákvörðun um að bjóða krafta mína til setu á Alþingi. Ég hef lengi brunnið fyrir málefnum landbúnaðarins og starfað fyrir bændur allan minn starfsferil. Á síðasta ári réðst ég til starfa hjá Mjólkursamsölunni og tókst á hendur ásamt fleirum að rannsaka eftirlit með innflutningi á svokölluðum jurtaostum. Leikurinn b...

Lesendabásinn 23. september 2021

Jöfnum búsetuskilyrði og réttum hlut sjávarbyggða

Jöfn búsetuskilyrði í landinu er grundvallarréttur allra landsmanna. Val á búsetu á landsbyggðinni á ekki að vera val um skerta þjónustu, skert búsetuskilyrði og lífsgæði.

„Truntum og runtum ...“
Stekkur 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Stekkur 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Stekkur 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Stekkur 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Stekkur 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Stekkur 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Stekkur 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Stekkur 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Stekkur 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...

Ég er svín
Stekkur 12. maí 2015

Ég er svín

Kínverska tunglalmanakið er það elsta í heimi og gerir ráð fyrir sextíu ára hrin...