Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendabásinn 18. janúar 2021

Hafa skal það sem sannara reynist

Á undanförnum vikum hefur umræða um landbúnaðarstefnu hér á landi tekið mikinn kipp og sjónir margra sérstaklega beinst að tollum á innfluttar landbúnaðarvörur. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), sem eru hagsmunasamtök innflytjenda, heildsala og smásala, hefur í þeirri umræðu skrifað fjölda blaðagreina undanfarnar vikur...

Vörumst villuljós
Lesendabásinn 6. janúar 2021

Vörumst villuljós

Fyrir nokkru skrifaði formaður Miðflokksins grein í Bændablaðið sem snerist um greiningu og lausnir á stöðu landbúnaðarins. Hann greinir réttilega að á Íslandi séu blikur á lofti og hafi verið um nokkra hríð í landbúnaðarmálum. Á hinn bóginn er greiningin í meginþáttum röng. Honum yfirsjást atriði sem skipta sköpum þegar um það er að tefla að koma ...

Lesendabásinn 5. janúar 2021

Fjölgum smávirkjunum

Myndin sem fylgir er úr nýlegri ársskýrslu Orkustofnunar fyrir árið 2019. Myndin sýnir kosti smávirkjana fyrir nærumhverfið.  Þessi grein er skrifuð til að upplýsa með hvaða hætti fjölgun smávirkjana getur bætt lífskjör á landsbyggðinni.

Lesendabásinn 9. desember 2020

Tækifærin í landbúnaði

Síðastliðin föstudag var kynning hjá Icelandic Startup á 9 frumkvöðlafyrirtækjum sem undanfarnar 10 vikur hafa tekið þátt í viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita og vil ég hvetja alla til að taka sér smá stund í að horfa á þessar kynningar og finna orkuna og sköpunarkraftinn sem býr í þessu fólki og skynja um leið þau fjölbreyttu og óendanlegu tæ...

Lesendabásinn 8. desember 2020

Norðmenn gæta hagsmuna landbúnaðar gagnvart ESB

Á grundvelli 19. gr. EES-samning­sins gera aðildarríkin þ.e. ESB annars vegar og EFTA-ríkin hvert í sínu lagi, hins vegar, samninga um viðskipti með landbúnaðarvörur. Íbúafjöldi Noregs er nú um 5,4 milljónir eða fimmtánfaldur fjöldi Íslendinga.

Lesendabásinn 2. desember 2020

Stórhríð í sálinni

Flestum er í fersku minni ofsaveðrið sem geysaði í fyrravetur með margskonar erfiðleikum og afleiðingum. Bændur á Norðurlandi urðu fyrir því að missa búfé, lentu í einangrun í sambandsleysi, rafmagnsleysi, algjörri ófærð og veðurofsa, línur, girðingar og fleiri mannvirki urðu fyrir skaða.

Lesendabásinn 25. nóvember 2020

Staða íslensks landbúnaðar vandinn og lausnin

Heimsfaraldur kórónuveiru hefur lagt línurnar um stjórnmálaumræðu ársins 2020. Fyrir vikið hafa mörg stór úrlausnarefni, sem þó þoldu enga bið áður en faraldurinn hófst, fallið í skuggann. Ef þessi mál gleymast vegna tímabundins ástands er hættan sú að skaðinn verði mikill og varanlegur.

Lesendabásinn 10. nóvember 2020

Ísland er stefnulaust þegar kemur að lífrænni framleiðslu

Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og kom út í ár. Heiti skýrslunnar er Markaðsgreining lífrænnar fæðu á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. 

„Truntum og runtum ...“
Stekkur 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Stekkur 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Stekkur 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Stekkur 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Stekkur 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Stekkur 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Stekkur 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Stekkur 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Stekkur 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...

Ég er svín
Stekkur 12. maí 2015

Ég er svín

Kínverska tunglalmanakið er það elsta í heimi og gerir ráð fyrir sextíu ára hrin...