Samningur Noregs og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur
Lesendabásinn 5. júlí 2021

Samningur Noregs og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur

Nú í byrjun júní voru undir­ritaðir samningar um viðskipti milli Bretlands annars vegar og Noregs, Íslands og Lichtenstein hins vegar. Samningurinn við Ísland hefur víða verið til umræðu en fróðlegt er að taka samninginn við Noreg líka til skoðunar.

Stofnanavæðing hálendisins stöðvuð
Lesendabásinn 1. júlí 2021

Stofnanavæðing hálendisins stöðvuð

Þegar nálgaðist þinglok blasti við flestum að frumvarp umhverfis­ráðherra um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands myndi daga uppi. Málið var illa unnið í ósátt við sveitarfélögin og flesta hagaðila og átti ekkert annað eftir en að daga uppi og deyja.

Lesendabásinn 28. júní 2021

Frelsi til að hafa ólíka sýn

Í Bændablaðinu fimmtudaginn 10. júní sl. birtist grein eftir Eygló Björk Ólafsdóttur, formann Verndunar og ræktunar – VOR, félags framleiðenda í lífrænum búskap. Þar fer hún fram á yfirlýsingu frá undirritaðri, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, um afstöðu skólans til aðsendra umsagna tveggja sérfræðinga skólans vegna umræðuskjals um landbúnaðarste...

Lesendabásinn 28. júní 2021

Er lífrænn landbúnaður framtíðin?

Nýlega kom út umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland og var almenningi gefinn kostur á að leggja inn skriflegar athugasemdir. Mér finnst margt ágætt í þessu skjali en sá þó ástæðu til að koma með athugasemdir vegna kaflans um lífrænan landbúnað.

Lesendabásinn 11. júní 2021

Að koma við kaunin á mönnum

Ég verð nú að viðurkenna að ég varð nú frekar upp með mér þegar ég rakst á heila síðu tileinkaða mér í síðasta Bændablaði. Yfir því að hafa snert svo marga strengi hjá Ólafi Arnalds að hann hafi gefið sér tíma til slíkra ritstarfa.

Lesendabásinn 11. júní 2021

Innlendur landbúnaður jafnar sveiflur

Þó að kórónaveirufaraldurinn sé í rénun víða þá dregur lítið úr áhrifum á matvælaverð.

Lesendabásinn 10. júní 2021

Fordómar í garð lífræns landbúnaðar innan LBHÍ afhjúpaðir

Í umsagnarferli um skýrsluna Ræktum Ísland!, samræðuskjal um landbúnaðarstefnu kennir ýmissa grasa, enda mikið skjal og fróðlegt. Í skýrslunni er réttilega komið auga á þau tækifæri sem falist geta í því fyrir bændur að tileinka sér lífrænan landbúnað, enda sé þar eftirspurn frá neytendum t.a.m. fyrir sérhæfðum vörum af góðum gæðum. Skýrsluhöfundar...

Lesendabásinn 7. júní 2021

Að snúa hnífnum í sárinu

Ég hef verið formaður Hagsmuna­samtaka heimilanna frá 2017. Fram að þeim tíma höfðum við hjónin háð harðvítuga baráttu frá hruni til að halda okkar eigin heimili en bankinn naut aflsmunar og heimili okkar var að lokum boðið upp, vegna ólöglegra lána, árið 2017. Okkur var refsað fyrir að vera fórnarlömb fjármálaglæps og það sama átti við um þúsundir...

„Truntum og runtum ...“
Stekkur 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Stekkur 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Stekkur 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Stekkur 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Stekkur 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Stekkur 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Stekkur 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Stekkur 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Stekkur 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...

Ég er svín
Stekkur 12. maí 2015

Ég er svín

Kínverska tunglalmanakið er það elsta í heimi og gerir ráð fyrir sextíu ára hrin...