Hlutverk stoðkerfis landbúnaðarins
Á vordögum skipaði þá nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands nýja stjórn fyrir Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Hin nýja stjórn RML hefur nú komið tvisvar saman og er enn á fullu að átta sig á starfsemi og umfangi RML.