Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Suður-Hvoll
Bóndinn 2. júlí 2020

Suður-Hvoll

Langafi Sigurðar Magnússonar, ábúanda á Suður-Hvoli, Eyjólfur Guðmundsson, kaupir jörðina um 1900 og hefur sama ættin yrkt þar síðan.  Um áramótin 2014–15 kaupir Sigurður jörðina af móður sinni og er fjórði ættliðurinn þar í búrekstri.

Býli:  Suður-Hvoll  (Hvoll 1).

Staðsett í sveit: Mýrdalshreppur.

Ábúendur: Sigurður Magnússon.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Sigurður og börnin Birnir Frosti og Sara Mekkín. Hundurinn Viský og kötturinn Húgó.

Stærð jarðar?  Í kringum 600 hektarar.

Gerð bús? Kúabú.

Fjöldi búfjár og tegundir? 47 kýr, um 100 nautgripir, 25 kindur og 15 hestar.

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Vaknað í mjaltir, tilfallandi störf eftir árstíma og seinni mjaltir í lok dags.

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Heyskapur fellur undir skemmtilegast en skítkeyrsla undir með leiðinlegri vinnu.

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Það verður með svipuðu sniði en betra fjósi.

Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í framleiðslu á íslenskum  búvörum? Hreinleiki vörunnar.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Eitthvað ætt.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Grilluð nautasteik.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Það mun hafa verið þegar ég tók við búinu á eigin nafni.

Sigurður Magnússon.

Hrossin eiga hug þeirra allan
Bóndinn 30. júní 2025

Hrossin eiga hug þeirra allan

Nú kynnast lesendur þeim Þorsteini Birni Einarssyni og Sigrúnu Rós Helgadóttur e...

Miklir framtíðarmöguleikar
Bóndinn 18. júní 2025

Miklir framtíðarmöguleikar

Í Brekkuhlíð stendur Garðyrkjustöðin Reykás þar sem þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir...

Enginn dagur eins
Bóndinn 3. júní 2025

Enginn dagur eins

Nú kynnast lesendur búskapnum á Berustöðum í Ásahreppi en þar er fjölbreyttur bú...

Gaman að mæta í vinnuna
Bóndinn 16. maí 2025

Gaman að mæta í vinnuna

Nú kynnast lesendur búskapnum á Syðra-Skörðugili þar sem stunduð er hrossarækt á...

Fjölbreytt og gefandi starf
Bóndinn 2. maí 2025

Fjölbreytt og gefandi starf

Nú kynnast lesendur búskapnum á Norðurgarði en þar fer m.a. fram mjólkurframleið...

Best í heimi að búa í sveit
Bóndinn 11. apríl 2025

Best í heimi að búa í sveit

Nú kynnast lesendur búskapnum á Lynghóli í Skriðdal en þar er fjölbreytnin í fyr...

Nýfædd folöld toppurinn
Bóndinn 21. mars 2025

Nýfædd folöld toppurinn

Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur ...

Hagræðing í stækkun
Bóndinn 7. mars 2025

Hagræðing í stækkun

Í Köldukinn stendur stór- og glæsibýlið Kvíaból en það var útnefnt fyrirmyndarbú...